Skák og Matador

Samkvæmt Fréttablaðinu átti Eygló að gefa mér skákdóterí og ég að gefa henni Matador, reyndar ekki það vitlausasta sem ég hef heyrt.