Þegar við spiluðum Fimbulfamb í gær þá kom í ljós að Eygló getur ekki blikkað auganu án þess að opna munninn um leið, mjög undarlegt. Reyndar getur hún þetta en þá kemur þvílíkur áreynslu svipur á hana. Prufið að segja „nei“ og kinka kolli, segja „já“ og hrista höfuðið, segja „ég skil“ yppta öxlum. Fylgir því kannski ónotatilfinning? Sérstaklega ef maður endurtekur orðin og hreyfingarnar.