Það er svoltið magnað að sjá Brian og Freddie flytja Love of my Life fyrir framan rúmlega 250.000 manns. Á nákvæmlega réttum tíma byrja áhorfendurnir að syngja og Freddie stjórnar þeim síðan án þess að syngja sjálfur, það er engu líkt.
Á einum punkti sá ég flass aftarlega í áhorfendaskaranum, ég veit ekki af hverju sá náungi náði mynd af.