Falin email

Ég drullaðist loksins til þess að breyta kerfinu hjá mér og Eygló þannig að tölvupóstfang þeirra sem skrifa athugasemdir hjá mér sést ekki. Ég hef ætlað að gera þetta svo lengi og þegar ég fattaði loksins hvernig ætti að gera þetta þá var þetta náttúrulega svínslega einfalt. En þið getið allavega notað emailin ykkar óhrædd þegar þið kommentið hér.