Týr með íslenskan gítarleikara

Týr hefur nú loksins fengið nýjan gítarleikara í staðinn fyrir þann sem hætti rétt eftir að síðasta plata kom út, þetta eru að góðar fréttir enda hefur það verið ákaflega erfitt fyrir Heri að vera bæði aðalgítarleikari og aðalsöngvari. Síðan er nýji gítarleikarinn íslenskur, heitir Ottó Páll Arnarsson og er úr Mývatnssveit, hef reyndar ekkert heyrt um hann áður en Týr hefur nú það háan standard þannig að hann ætti að vera góður.

3 thoughts on “Týr með íslenskan gítarleikara”

  1. Aldrei verið í Shiva, kannaðist reyndar við meðlimi sveitarinnar, á sínum tíma. Við Kristján (Changer) vorum ágætis félagar (að minni hálfu allavegana) veturinn sem ég var í VMA.

Lokað er á athugasemdir.