Jæja, hljómsveitin Týr kemur til landsins í vikunni, þeir ætla að taka almennilegan túr um landið – Akureyri, Akranes, Reykjavík, Húsavík, Egilsstaðir, Ísafjörður.
Ég mun að sjálfssögðu mæta, tvisvar reyndar, bæði á Akranes næsta föstudag og Grand Rokk næsta laugardag.