Golfarar hafa ekki húmor

Miðað við viðbrögðin við færslu minni hér að neðan þá virðist nokkuð ljóst að golfarar hafa engan húmor, það kemur mér reyndar ekkert á óvart miðað við reynslu mína af þeim. Golfararnir virðast meiraðsegja taka svona skotum verr heldur en fótboltaáhugamenn.

Það að gera svona leiðinpésa grautfúla er ákaflega gefandi.