Allt á fullu hjá Tý

Hljómsveitin Týr hefur verið að spila í Þýskalandi undanfarið og svo virðist sem það hafi skilað árangri, þeir virðast eiga möguleika að komast á samning hjá stóru „plátufelagi“. Þeir hafa reyndar fengið tilboð frá nokkrum fyrirtækjum áður en alltaf hafnað þeim þar sem þeim fannst þau ekki nógu góð. Það væri gaman ef þetta gengur upp, þá geta þeir tíma sínum meira í tónlistina.