Hvers vegna breytingar?

Mér þykir nýja lúkkið á Netmogganum ekki flott og mér finnst óþægilegt að skoða það. Ég vill helst fá að vita hvers vegna þeir voru að breyta? Á þetta að vera þægilegra að einhverju leyti? Eða er bara auðveldara að koma auglýsingum fyrir núna?
Breytingar breytingana vegna eru bjánalegar.