Einhvern veginn endaði ég að uppfæra rss-listann, ég gafst upp á sumum og bætti við einhverjum. Helsta framförin er án efa sú að Glúbbi hefur verið rassaður (þökk sé Páli meistara Kaninkunnar), Glúbbasögur eru nauðsynlegar öllum.
Hvað skyldi ég meira segja? Jú, ég tjékkaði listann í ruslvafranum þannig að þið sem notið þann vibba getið notið listans.
ps Þið hin sem eruð á blogspot og eigið eftir að Atomvæðast ættuð endilega að láta verða af því.