Lyftuhrap

Ég var í lyftu í vinnunni og allt í einu byrjaði hún að hegða sér undarlega. Síðan byrjaði hún að hrapa niður. Ég var skíthræddur en áttaði mig allt í einu á að þetta væri draumur, ég ákvað að reyna að vekja mig og gerði það eiginlega með því að berja í vegginn. En ég er nokkuð viss um að þessar Toyotur bili samt.