Hoppa yfir í efni
Óli Gneisti Sóleyjarson

Óli Gneisti Sóleyjarson

Dagbók og tilgangslaust þvaður

  • Blogg
    • Um bloggið
  • Um Óla
  • RSS er einfalt

Mastodon:
@oligneisti@kommentakerfid.is

Ég heiti Óli Gneisti Sóleyjarson. Ég er faðir og eiginmaður. Ég er bókasafns- og upplýsingafræðingur, þjóðfræðingur og með meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun. Ég hanna og gef út spilin: #Kommentakerfið, Látbragð, Hver myndi? og Stafavíxl Ég sé líka um hlaðvarpsþátt á ensku sem heitir Stories of Iceland og þar að auki er þetta blogg nú orðið að hlaðvarpi.

Gneistaflug

Færslusafn

Flokkar

Tækni

  • Innskráning
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org

Bætt við á rss

Ég var að senda lista inn á Mikka Vefs rss þjónustuna, ykkur til gleði þá ætla ég að segja hverjum ég bætti við:

Patzy, sleppti miðnafninu þínu.

Daníel hinn skýri kennari
Systir mín
Rafaugað með hlýja hjartað
Hugga lata
Kalli Kollgátufélagi
Lalli sem er vondur við sköpunarsinna
Gammurinn grimmi
Pulla skiptir ekki máli
Ragga sjúka beib
Ziggy, g’zalur
Sísí brúður sem ég veit ekki hvað heitir
Staðfastlega á rangri skoðun
Glúbbi er heppinn Vopnfirðingur
Sverrir Páll kenndi mér íslensku
Tadds er uppáhalds kristilega vefritið mitt
Vésteinn með vangaveltur
Vésteinn með of mikið af bloggum með of löng url
Skrásetjari Ruthar og líður illa á Vantrú

Birt þann 4. október, 200417. febrúar, 2025Höfundur Óli GneistiFlokkar Blogg

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Rss þjónusta
Næstu Næsta grein: Gamall brandari
Drifið áfram af WordPress