Nýtt rss yfirlit

Ég er búinn að láta inn rss-yfirlitið frá Mikkavef, Gunnar var eldsnöggur að bæta fólki inn á þetta í gær. Held að það verði mun auðveldara að uppfæra þetta héðan í frá. Ég er með Staðfasta manninnn þarna inn til reynslu, hann talar reglulega um mig.