Það bættist við tvennt í Queensafnið mitt í gær, geisladiskur og dvd með tónleikum í Milton Keynes frá 1982. Ég hef ekki ennþá horft á tónleikana en þeir eru víst með þeim betri, Queenaðdáendur eru hins vegar flestir að bíða eftir að gefnir verði út dvd diskar með tónleikum frá áttunda áratugnum.
Það er annars gott að panta frá Sviss upp á tollinn.