Jæja, Elli orðinn formaður. Skrípalætin í kringum þetta voru reyndar mikil enda er greinilegt að sumir eru frekar að hugsa um kosningarnar á næsta ári heldur en hagsmuni stúdenta. Það er allavega ánægjulegt að þetta er búið enda er nú hægt að fara að hugsa um alvöru málefni.