Ég ætlaði bara að vara lesendur mína við að fara að gefa hotmail passwordið sitt upp á vefsíðum til þess að sjá hverjir hafa tekið mann út af contactlistanum sínum. Ég get ekki fullyrt að þetta sé hættulegt en þetta er allavega vafasamt. Þeir sem hafa gert þetta ættu að breyta passwordinu sínu.