Að eyða færslum….

Ákveðinn bloggari hefur þann leiðindasið að eyða færslunum sínum sem veldur því að rss-yfirlitið mitt ruglast. Hans færslur hópast saman þarna. Nefni þó engin nöfn.