Í gærkvöldi, eða í nótt öllu heldur, þegar við vorum að fara að sofa þá sagði Eygló mér hvað ég ætti að skrifa Mastersritgerð um ef ég fer í þjóðfræðina. Hún hafði alveg rétt fyrir sér í því efni. Ég varð frekar spenntur og eiginlega bara hæper. Fyrri hugmynd hefur verið sópað af borðinu en má hugsanlega nota sem minna verkefni ef ég smækka það.
Nú er bara að ákveða með BA-verkefnið.