Röskva er núna að halda einhvern fund um Bókhlöðuna, ég hafði ekkert frétt af honum fyrr en eftir að hann var hafinn. Það er vissulega gott framtak að halda svona fundi en væri ekki betra að láta fólk vita af honum? Þetta gerðist líka þegar þau voru að halda fund um flugvöllinn, ég vissi ekkert af honum fyrren eftir á. Ég fékk hins vegar boð frá þeim um að mæta á spurningakeppni annað kvöld, gott boð en ég kemst ekki.