Ég er að sjálfssögðu algjör hóra með svona blogglista en Ásgeir benti á að ég ætti þetta eftir.
Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
- Gerast bókasafns- og upplýsingafræðingur.
- Verða MA í þjóðfræði.
- Fara á Ólavsvöku.
- Ganga yfir Heljardalsheiði.
- Gefa út bók.
- Eignast fleiri Queenboli
- Fara til Machu Picchu.
Sjö hlutir sem ég get:
- Gert Vúlkan kveðjuna.
- Lagt gólflista.
- Raðað bókum eftir Dewey röð.
- Þulið margföldunartöfluna upp í 12×12
- Stundað persónunjósnir með góðum árangri.
- Sett saman húsgögn.
- Klárað heimskulega blogglista.
Sjö hlutir sem ég get ekki:
- Þolað gagnrýni.
- Tekið hrósi.
- Drukkið kaffi.
- Verið lengi í sígarettureyk.
- Tjáð reiði á heilbrigðan hátt.
- Sætt mig við jeppa.
- Verið of seinn.
Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
- Brjóst.
- Rassar.
- Læri.
- Varir.
- Fingur.
- Eyru.
- ….
Sjö frægar sem heilla?
- Natalie Portman.
- Melissa Joan Hart.
- Kirsten Dunst.
- Eivör.
- Mila Kunis
- Kate Hudson
- Emilíana Torrini.
Sjö orð eða setningar sem ég segi oftast (fyrir utan þessi í dálknum á undan):
- „Hress og kát?“
- „Nei, fullt tungl hefur ekki áhrif á fólk.“
- „Hver er munurinn á Jónínu Ben og…“
- „Færeysku vinir mínir…“
- „Almenn gleði?“
- „Ekki detta oní“
- „Bara þarna handan við hornið“
Sjö hlutir sem ég sé einmitt núna:
- David Letterman
- Ónákvæmt kort af Íslandi.
- Fokkjú fingur frá 200.
- Lítinn hnött.
- Kall sem sýndi einu sinni typpi en það datt af.
- Queen-kanna
- Prjónað teppi sem úr Stekkjagerðinu.
Live long and prosper.