Ranganathan

Hef kannski vanrækt bókasafns- og upplýsingafræðinördisma hér á síðunni.

Lögmál Ranganathans:
1. Bækur eru til notkunar
2. Bók fyrir hvern notanda.

3. Notandi fyrir hverja bók.

4. Sparaðu tíma lesandans.

5. Bókasafn er lifandi vera.

Okkur nördaklíkunni tókst ekki nema að muna fyrstu þrjú lögmálin í veislunni áðan. Skammskamm. Ranganathan var flottur.