Draumatónleikar….

Ég hefði viljað vera á Foo Fighters tónleikunum þar sem Roger Taylor fór á trommurnar. Ég hefði viljað vera á Q+PR tónleikunum þegar Slash spilaði með þeim. Ég veit hvað ég myndi eyða peningunum mínum í ef ég vera forríkur. Ég held að peningum sé sóað á hina ríku.