Öll laun heimsins

Flutti fyrirlestur um All the World’s Reward. Það gekk bara vel. Endaði hana á því að segja sögu sem gekk líka vel. En ég sagði hana ekki rétt.