Askan

Er að horfa á Popppunkt frá því á sunnudaginn. Ég er nokkuð viss um að það sé alls ekki neitt vitað um hvar aska Freddie er. Vissulega er sterkur orðrómur um Genfarvatn en ég myndi ekki fullyrða nokkuð um það.