Það er komin smá grein eftir mig inn á Hugsandi sem fjallar um Grimmsbræður að hugtakið fakelore. Ég hugsaði hana þannig að hún væri meira fyrir þá sem þekktu ekki til í þjóðfræði. Gerðu eins og ég segi – ekki eins og ég geri. Þetta gerir maður fyrir fegurstu konu í heimi þó maður sé í prófum.