Gleðileg jól!

Ég er búinn að horfa á Muppet Family Christmas og Muppets Christmas Carol sem þýðir að það hljóta að vera koma jól. Óska þar af leiðandi öllum lesendum mínum gleðilegra jóla. Látið ykkur líða vel.