Ég var að lesa frá nokkuð góðum heimildarmanni að Freddie Mercury hafi tekið upp bæði Music of the Night og Phantom of the Opera. Music of the Night er eitt af mínum uppáhaldslögum og á það væri nokkuð hátt óskalistanum mínum að heyra (og helst eiga) þessar upptökur. Ég þoli ekki helvítis Queen Productions sem situr á öllu þessu gulli. Vilja þeir ekki fá peningana mína?