Ég verð mjög feginn þegar kjörstaðir loka á fimmtudagskvöld. Þá tekur reyndar við partí fram á nótt (fram á morgun ef vel fer). En hvernig fer þetta? Ég myndi aldrei veðja en við erum vongóð um að bæta við okkur manni (semsagt mönnum einsog kosningakerfið blessaða virkar).