Fjarkinn

  • Fjórar vinnur sem ég hef unnið um ævina: – Húsvörður – Uppvaskari – Afgreiðsla í rafmagnsvörubúð (perubúð) – Starfsmaður í efnaverksmiðju
  • Fjórar bækur sem ég gæti lesið aftur og aftur: – Small Gods eftir Terry Pratchett – Hitchhikers Guide to the Galaxy eftir Douglas Adams – Fandom of the Operator eftir Robert Rankin – American Gods eftir Neil Gaiman
  • Fjórir staðir sem ég hef búið á: – Akureyri – Reykjavík – Borgarnes (eitt sumar) – Hef reyndar búið á ótal stöðum innan Akureyrar og nokkrum í Reykjavík en annars er þetta komið.
  • Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla: – Scrubs – Survivor – Simpsons – My name is Earl
  • Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum: – London – Borlänge – Kaupmannahöfn – Stokkhólmur
  • Fjórar síður sem ég skoða daglega:www.mbl.iswww.vantru.ismikkivefur.is/rss/rss.asp?user=gneistinnhlistinn.hi.is
  • Fernt matarkyns sem ég held uppá: – Ostur – Kók – Skúffuköku eins og ég bý til – Mexíkanski kjúklingurinn sem við Eygló búum stundum til
  • Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna: – Heima í rúminu (kannski að lesa) – Heima í baðinu (kannski að lesa) – Einhvers staðar með hóp góðra vina – Heima með Eygló
  • Fjórir bloggarar sem ég klukka:EyglóÁrmann JakobssonHafdísPez