Þegar aðrir hringja í mig…

Í dag fékk ég símtal frá bláókunnugri manneskju sem var að spyrja mig um kosningarnar.  Nei, þetta er ekki dæmi um að Vaka og Röskva séu ekki að vanda sig með úthringingalistana sína.  Þarna var semsagt verið að spyrja mig hvar og hvenær maður ætti að kjósa.

Ég er annars yfirhöfuð lélegur plöggari en hér má kjósa.

Fimmtudagur, 9. febrúar, frá kl. 9:00 til 18:00:
Aðalbygging
Askja
Árnagarður
Eiberg
Hagi
Háskólabíó
Lögberg
Læknagarður
Oddi
Skógarhlíð
VRII
Þjóðarbókhlaða
 Háskólalistinn