Kosningar og Kosningaandvaka

Í dag er aftur kosið til Stúdenta- og Háskólaráðs. Nýtið rétt ykkar þið sem eruð í Háskólanum. Upplýsingar um kjördeildir eru hér að neðan.

Í kvöld er hins vegar Kosningaandvaka. Þá bíðum við eftir að úrslitin berist á meðan við hlustum á ljúfa tóna á Stúdentakjallaranum. Endilega lítið við og verslið við Fab og Gunnhildi. Ég verð mættur rétt fyrir 21:00. Komið og gleðjist með oss.

Háskólalistinn