Það sem ég sagði um sjálfan mig: clever, intelligent, silly, wise, witty,
Það sem aðrir sögðu um mig: idealistic (8), witty (8), intelligent (6), cheerful (4), dependable (4), helpful (4), clever (4), silly (4), brave (3), extroverted (3), knowledgable (3), logical (3), modest (3), organised (3), searching (3), trustworthy (3), complex (2), friendly (2), introverted (2), nervous (2), able (1), calm (1), confident (1), energetic (1), giving (1), happy (1), ingenious (1), kind (1), observant (1), patient (1), powerful (1), quiet (1), reflective (1), self-assertive (1), self-conscious (1), sensible (1), sentimental (1), spontaneous (1), warm (1),
En enginn nefndi: accepting, adaptable, bold, caring, dignified, independent, loving, mature, proud, relaxed, religious, responsive, shy, sympathetic, tense,
Það sem vekur kannski mesta athygli er að fólk nefnir töluvert misjafna hluti um mig, ekkert atriði nær helmingi atkvæða. En 47% nefna að ég sé hnyttinn og hugsjónamaður, ég nefndi hið fyrrnefnda sjálfur. Næst er það greindur. Næst kemur glaðværðin (Óli brosir). Ég veit ekki að hverju ég á að vera að leita. Þrír segja mig úthverfan en tveir innhverfan. Biggi segir að ég sé þögull en mig grunar að það tengist því að við hittumst oftast í hóp trúleysingja þar sem nær allir eru ákaflega málglaðir. Þrír segja að ég sé hógvær. Grunar að fleiri hefðu sagt að ég væri glaður með mig.
Bara tveir segja að ég sé flókinn en mér finnst fjölbreytnin í svörunum benda til annars. Fólk virðist hafa ákaflega misjafna sýn á mig. Enginn sagði hins vegar að ég væri vitur. Ég er sár yfir því.