Kaupum rift

Jæja, nýja móðurborðið í tölvunni hrundi strax.  Ég fór með hana aftur í viðgerði í gær og mér var tilkynnt núna áðan að hvað væri að.  Ég fór og skoðaði málin og sendi síðan tölvupóst um að ég vildi rifta kaupunum á tölvunni.  Þegar tölva hefur hrunið þrisvar á tveimur mánuðum þá er ekki hægt að treysta henni.  Hún er það gölluð að ég get ekki hugsað mér að nota hana.  Ég bíð spenntur eftir svari.