Tölvupóstar

Ég virðist hafa fengið rúmlega 70 tölvupósta í dag, í heimapóstinn, slatta aukalega í vinnupóstinn.  Á móti hef ég sent rúmlega 20 pósta, þar af einn til heimsfrægs vísindamanns.