Áðan fór ég með Slæðing á Árnastofnun og Bókhlöðuna. Ég var síðan að senda uppkast að skráningu til skylduskilanna. Ætla að reyna að flýta fyrir skráningunni.
Núna er ég að spjalla við Sigrúnu í Póllandi og við erum að plana ritstjórnina næstu árin.