American Idol – Queen

Ég horfði áðan á Queenþátt American Idol.  Athyglisvert.  Ég var nær alltaf ósammála dómurunum.  Sá sem tók Innuendo virðist hafa verið uppáhald Queenaðdáenda (þó ekki allra).  Í minnstu uppáhaldi var Paula Abdul sem kom með heimskuleg komment um Queen.  Fannst þessi athugasemd ágæt:

I can’t stand that tone deaf, drugged up cunt.

Góð eða slæm hugmynd hjá Brian og Roger að taka þátt í þessu?  Örugglega allt í lagi að minna Bandaríkjamenn á Queen.