Útfríkið að virka

Útfríkið mitt á laugardaginn virðist hafa skilað ágætis náms- og rannsóknaráætlun, allavega segir Terry að hún verði samþykkt.  Svoltið erfitt að ég gat ekki byrjað á henni fyrren seinnipart dags eftir veikindaandvökunótt.  Nú er bara að klára BA-verkefnið.