Ég gæti kopípeistað fyrirsögn gærdagsins yfir á þessa færslu. Frábær dagur. Allir fyrirlesararnir æðislegir og yndislegir. Richard Dawkins er afskaplega indæll maður. Langt frá því að vera þessi stífi maður sem maður gæti ímyndað sér að hann væri. Hann lá í hláturskasti yfir fyrirlestri Barkers til dæmis. Brilljant.