Merkilegt að rekast fullorðinn einstakling sem heldur að það sem sagt er á netinu skipti ekki máli og að það sé hálfgert frísvæði fyrir þá sem vilja níða fólk. Hef ekki rekist á þetta viðhorf nema hjá einhverjum bjánaunglingum og krökkum til þessa.
Merkilegt að rekast fullorðinn einstakling sem heldur að það sem sagt er á netinu skipti ekki máli og að það sé hálfgert frísvæði fyrir þá sem vilja níða fólk. Hef ekki rekist á þetta viðhorf nema hjá einhverjum bjánaunglingum og krökkum til þessa.