Julia Sweeney

Julia Sweeney var í Víðsjá í dag að tala um kvikmyndaáhuga sinn.  Mér skilst að það verði framhaldsviðtal í næstu viku.  Ég er mikið að spá í að kaupa einleik hennar „God said, Ha!„.  En sá sú trúleysi hennar verður væntanlega kvikmyndaður í vetur.  Brannon Braga hefur skrifað handrit með henni sem verður kannski notað en það fer eftir því hvaða leið verður notuð.

En sama hvaða leið verður farin þá get ég alltaf komist í upptökuna frá ráðstefnunni og horft á aftur.