Ragnarök á næstunni

Ragnarök koma í hús hjá Napalm Records á morgun og þeir segjast ætla að senda mér diskana um þegar það gerist.  Ég hlakka svo til. En Týr kemur ekki til Íslands á næstunni nema eitthvað breytist.