Tónlist Paris Hilton

Í sjónvarpinu er myndband með Paris Hilton. Það er eitthvað við röddina hennar sem hljómar eins og hún sé sköpuð af vélum, eiginlega einsog það sé verið að ýta á nótur á hljómborði.