Bókasöfn gegn ritskoðun

Dönsk bókasöfn eru almennt að hafna því að setja upp síur í internettölvurnar sínar þó menntamálaráðherra landsins sé að þrýsta á það. Vandamálið er að þessar síur eru ekki bara að taka burt klám heldur er líka meðal annars síað burt fræðsluefni um kynlíf.  Ég er nokkuð sáttur við Danina. Þetta er það sem mér líkar hvað best við bókasöfn, bókaverði og bókasafnsfræðinga.