Ég kláraði The God Delusion í nótt. Hefði klárað hana mun fyrr ef ég hefði ekki verið að passa mig á því að einbeita mér að lærdómnum. Hún var verulega góð og ég mæli vissulega með henni. Hef hins vegar ekki haft tíma til að byrja á Thud! eftir Terry Pratchett sem kom á sama tíma frá Amazon.