Merkilegt hvað sumir menn hafa gaman af því að berja hausnum við vegginn. Kannski að rétta svarið sé í brandaranum sem Anton LaVey sagði um masóskista. Hann sagði að raunverulegur sadisti myndi binda masókistann og neita að pynta hann sama hve mikið hann vældi. En ég er ekki sadisti. Hef bara þann leiðinda ósið að svara fyrir mig.