Veislan bara búin. Fullt af fólki mætti. Þetta hólfaðist svoltið niður í hópa. Verstir voru Akurnesingar og nærsveitamenn sem plöntuðu sér vel og vandlega inn í herbergi. Jakob sýndi þó reglulega lit og kíkti inn í stofu. Dáltið eftir af kökum en gerðum við tvær litlar skúffukökur, slatta af Muffins, mikið af kleinum, slatta af Rice Crispies kökum (minnst eftir af þeim), tvær kakómaltrjómatertur og höfðum slatta af nammi í boði.
Fékk líka margar skemmtilegar gjafir. Takk fyrir þetta allt. Kannski að ég leggi mig í kvöld.