Ritgerðarpælingar

Í vikunni hef ég náð að koma hugsunum mínum á hreint varðandi tvö atriði í MA-ritgerðinni minni.  Mig klæjar í fingurna að byrja að skrifa.  Ég ræddi þessi mál við Hjalta í Strætó áðan sem var ákaflega gagnlegt.  Núna þarf ég bara að koma mér af stað í ritgerðunum í Trú og tákn og Munnlegri hefð.