Í dag fékk ég heimsókn frá einhverjum sem hefur væntanlega að verið að gúggla með hjálp orðabókar. Leitarorðin voru semsagt: frjáls, Íslenska og klám. Ég sé ekki fyrir mér að hann hafi fundið það sem hann var að leita að.
Í dag fékk ég heimsókn frá einhverjum sem hefur væntanlega að verið að gúggla með hjálp orðabókar. Leitarorðin voru semsagt: frjáls, Íslenska og klám. Ég sé ekki fyrir mér að hann hafi fundið það sem hann var að leita að.