Já, skjalið komið

Ég er loksins kominn með leyfisskjalið í hendur.  Það var gefið út á mánudaginn.  Ég hef því breytt upplýsingunum um mig á þá leið að ég sé bókasafns- og upplýsingafræðingur.  Hálfgerð aukaútskrift.