Framfarir

Ég er að lesa aftur yfir efnið í Rannsóknunum og það er svo magnað hvað maður er að fatta allt mikið betur en þegar maður las sama efni snemma í haust.  Valdimar hefur tekist að opna þetta alveg fyrir manni.